Einkennilegur hugsunargangur Marðar Árnasonar

Ég varð vitni að furðulegri skýringu Marðar Árnasonar um að Samfylkingin hefði átt í vandræðum þegar Ingibjörg Sólrún veiktist í haust, hún hefði ekki getað sökum fjarveru sinnar beytt sér að fullu eftir hrun bankanna, nema hvað, en hvar var varaformaðurinn ? Er þetta ekki lýsandi dæmi um innanflokksmál hans . Varaformanninninum hefur einfaldlega ekki verið treyst fyrir nokkrum sköpuðum hlut í sinni varaformannstíð. Og Samfylkingarfólk sem hefur haft hvað hæst um hvað Sjálfstæðismenn hafi sofið á verðinum ættu að taka til heima hjá sér fyrst, sem sagt maður líttu þér nær.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Það er svo marg búið að sannast að Samfylkingin er ekki stjórntæk,hvað mundi gerast núna ef hún kæmi illa útúr skoðanakönnunum.

Ragnar Gunnlaugsson, 17.2.2009 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorleifur Helgi Óskarsson
Þorleifur Helgi Óskarsson
Heimilisfaðir í Breiðholtinu
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband