18.2.2007 | 13:44
Hraðakstur
Í fyrrakvöld átti sér stað OFSA AKSTUR meðal annars um mitt nágrenni, ökumenn sem gera slíkt á að svifta ökuréttindum samstundis og láta þá stunda samfélagsþjónustu á endurhæfingarstöðum þar sem fólk sem hefur lent í alvarlegum bílslysum er að ná bata. Annað úr umferðinni er alveg til skammar, stefnuljós virðast bara ekki vera tengd á sumum bílum, hvað þá að bílstjórar kunni á umferðarljós því daglega verð ég vitni að akstri yfir á RAUÐU ljósi. Næstu daga mun ég birta hér á bloggsíðuni bílnúmer hjá þeim ökumönnum sem ekki virða umferðarlögin, því fróðlegt væri að vita hverju þessir ökumenn ætla að svara sínum nánustu nú eða þá sínum samferðarmönnum ef svo óheppilega vildi til að árekstur eða eitthvað enn verra hlitist af. Virðum umferðarlögin!!!!!!!!!!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Embættismaður drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
Viðskipti
- Smá kostnaður á milli vina?
- Líkur á samdrætti í BNA
- Enn skelfur markaður og Kína bregst við
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.