Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.2.2009 | 20:22
Einkennilegur hugsunargangur Marðar Árnasonar
Ég varð vitni að furðulegri skýringu Marðar Árnasonar um að Samfylkingin hefði átt í vandræðum þegar Ingibjörg Sólrún veiktist í haust, hún hefði ekki getað sökum fjarveru sinnar beytt sér að fullu eftir hrun bankanna, nema hvað, en hvar var varaformaðurinn ? Er þetta ekki lýsandi dæmi um innanflokksmál hans . Varaformanninninum hefur einfaldlega ekki verið treyst fyrir nokkrum sköpuðum hlut í sinni varaformannstíð. Og Samfylkingarfólk sem hefur haft hvað hæst um hvað Sjálfstæðismenn hafi sofið á verðinum ættu að taka til heima hjá sér fyrst, sem sagt maður líttu þér nær.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar